...

レビューで次回2000円オフ!未来工業 電力量計ボックス 隠ぺい型 屋外

by user

on
Category: Documents
2

views

Report

Comments

Transcript

レビューで次回2000円オフ!未来工業 電力量計ボックス 隠ぺい型 屋外
virðing, samvinna, árangur
Náms-og kennsluáætlun á haustönn 2015
Stæ 403
Kennari:
Námsefni:
Kennslufyrirkomulag:
Gunnlaugur Sigurðsson [email protected]
Ragnheiður Gunnarsdóttir [email protected]
Stæ 403; Jón Hafst. Jónss., Níels Karlss. Stefán G.
Jónss.
Fyrirlestrar, dæmatímar og hópvinna.
Námsmat:
Hefðbundin heimadæmi verða tíu og gilda níu bestu.
Ef heimadæmum er skilað of seint þá lækkar
einkunn um einn heilan. Ekki er hægt að skila eftir
að kennari hefur skilað til baka. Ef nemandi er
forfallaður af gildum ástæðum þegar stöðupróf eru
þá fær hann tækifæri til þess að taka það í síðustu
viku annarinnar.
Hópverkefni verða í flestum vikum.
Heimaverkefni og hópverkefni gilda 20%,
stöðupróf 20% og lokapróf 60% og verður nemandi
að fá að lágmarki 4,5 á lokaprófinu til að standast
áfangann.
Meginmarkmið áfangans:
Áhersla er lögð á að nemendur fái góða innsýn í
deildareikning og geti rökstutt helstu reglur þar að
lútandi.
Áfangalýsing:
Efni áfangans er um vísis- og lograföll, markgildi og
deildun algengra falla.
Sannanir
Sýna hvort einföld föll eru: Eintæk eða ekki, vaxandi
eða minnkandi.
Regla 3.6
Regla 4.15
Kennsluvikur.
1. vika
19. ágúst – 25. ágúst
2. vika
26. ágúst – 1. sept.
3. vika
2. sept. – 8. sept.
4. vika
Áætluð yfirferð námsefnis
Fallafræði. Bls. 9 – 14.
Æfing 1.1A: 1acdf, 2acdf, 3ac, 4ac, 5ac,
7abc, 8ab, 9a
Bls. 22 – 26, bls. 34 – 37.
Æfingar 1.1C: 1ace, 2ad, 1.2A: 1ab, 2abc,
1.3A: 1,2,3,4,5.
Bls. 38 – 43.
Æfingar 1.3B: 1acdf, 2a, 4abcdef, 5abc,
8ab
Bls. 66 – 75, 79-80
Æfing 2.4B: 1, 2, 3, 4, 5, 6
Skil á verkefnum.
Próf.
Heimadæmi 1
Heimadæmi 2
Heimadæmi 3
9. sept. – 15. sept.
5. vika
16. sept. – 22. sept.
6. vika
23. sept. 29. sept.
7. vika
30. sept. – 6. okt.
8. vika
7. okt. – 13. okt.
Miðannarmat lokið
9. vika
14. okt. – 20. okt.
10. vika
21. okt. – 27. okt.
verkefnadagar 23. og
26.
11. vika
28. okt. – 3. nóv.
Valvika(30/10-6/11
12. vika
4. nóv. – 10. nóv.
13. vika
11. nóv. – 17. nóv.
14. vika
Bls. 88 – 95, bls. 100 – 102.
Æfingar 3.2: 1,2,3,4,5,6,7a, 3.3: 2,3,4a,
5a,b,c
Bls. 103 – 111.
Æfingar 3.4A: 1ab, 3.4B: 1,2,3,4,5
Stöðupróf 1
Heimadæmi 4
Bls. 112 – 115.
Æfing 3.5: 1,2,3abcef, 4a
Heimadæmi 5
Bls. 119 – 133.
Æfing 4.1A: öll dæmi, 4.1B: 1, 2bc
Heimadæmi 6
Bls. 134 – 138.
Æfingar 4.1A: 1,2, 4.2B: 1abcegh,
2bcdegh, 4.2C: 1,2,3,4,5
Bls. 139 – 148.
Æfingar 4.2D: 1abcdf, 2,3,4abe, 4.3A:
1,2abd, 3abc, 4abc
Bls. 149 – 154.
Æfingar 4.3B: 1,2,3a, 4.3C: 1abcd, 2abcf,
3bcf, 4,3D 1abcdef, aukaverk.
Bls. 163 – 178.
5.1A: 1,2,3,4ac,5ab,6a,5.1B: 1, 5.2:
1,2,3,4,5
Stöðupróf 2
Heimadæmi 7
Heimadæmi 8
Heimadæmi 9
Bls. 59 – 66
Aukaverkefni
Heimadæmi 10
Stöðupróf 3
Upprifjun.
Sjúkrapróf
18. nóv. – 27. nóv.
Með ósk um gott samstarf á önninni og fyrirvara um hugsanlegar breytingar
Gunnlaugur Sigurðsson og Ragnheiður Gunnarsdóttir.
Fly UP